#98 - Íslendingar á Tene, kynlífsleysi í hjónaböndum og er Simmi genginn út?

70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson

Categorías:

Tókum smá vetrarfrí en mættum aftur með hvelli. Fórum yfir stóra fótósjoppmálið hennar Ingu Tinnu í Dineout, þorrablótafettis Íslendinga á Tene og hvað er til ráða ef makinn vill ekki sexytime? Tjaldbúðirnar við Austurvöll fengu smá skammt og á Skattman að greiða bónus? Þetta og margt fleira í þætti vikunnar. Góða skemmtun !