90 mínútur með Davíð Þór Viðarssyni

433.is - Un pódcast de 433.is - Viernes

Davíð Þór Viðarsson er hættur í fótbolta, hann átti frábæran feril. Sjöfaldur Íslandsmeistari og var fyrirliði FH um langt skeið. Hann lék á ferlinum í Noregi, Belgíu, Svíþjóð og Danmörku. Davíð spilaði 45 sinnum fyrir Ísland, hann var barnastjarna sem afrekaði margt en vildi meira.