90 mínútur með Gary Martin

433.is - Un pódcast de 433.is - Viernes

Gestur þáttarins að þessu sinni er Just a kid from Darlo sem vann gullskóinn. Það hefur fátt annað verið rætt í sumar í Pepsi Max-deildinni en um Gary Martin. Framherjinn sem Valur fékk en sparkaði út eftir nokkra leiki. Hann fór í ÍBV og vann gullskóinn. Gary Martin hefur átt áhugaverðan feril, farið víða og ræðir það allt hér í 90 mínútum.