90 mínútur með Kára Árnasyni

433.is - Un pódcast de 433.is - Viernes

Kári Árnason hefur átt magnaðan feril í atvinnumennsku, hann er nú mættur heim eftir 15 ára feril erlendis. Kári lék í Svíþjóð, Danmörku, Englandi, Skotlandi, Kýpur og Tyrklandi á ferlinum. Hann hefur upplifað allar hliðar fótboltans, það góða og slæma við hann. Kári hefur einnig reynst einn besti landsliðsmaður Íslands frá upphafi.