90 mínútur með Óskari Erni Haukssyni
433.is - Un pódcast de 433.is - Viernes
Óskar Örn Hauksson er einn allra besti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, hann hefur leikið með KR í 12 ár og varð Íslandsmeistari með liðinu á mánudag. Óskar er besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla í ár að mati 433.is en hann hefur skarað fram úr í sterku KR liði. Hann gerir upp þennan árangur í sumar og fer yfir feril sinn í þessu áhugaverða viðtali.