90 mínútur með Skúla Jóni Friðgeirssyni
433.is - Un pódcast de 433.is - Viernes
Skúli Jón Friðgeirsson hefur leikið sinn síðasta leik á ferlinum, aðeins 31 árs gamall. Skúli hefur átt geggjaðan feril með KR og lék í 3 ár í Svíþjóð. Hann hefur leikið fyrir öll landslið Íslands og gengur stoltur frá borði. Við gerum upp feril Skúla í þessu áhugaverða spjalli.