Sóknin - Krísa á Hlíðarenda, Garðabæ og Eyjum
433.is - Un pódcast de 433.is - Viernes
6. umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í gær en þar vann Breiðablik 0-1 sigur á Val. Skagamenn eru áfram á toppnum eftir sigur á Stjörnunni en FH og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli. Á laugardag vann KA góðan 2-0 sigur á slöku liði ÍBV en Grindavík sótti stig í Kórinn, gegn HK. Þá vann KR sigur á ungu liði Víkings.