Sóknin: Slök dómgæsla í allt sumar - Kemst ÍBV strax aftur á lappir?

433.is - Un pódcast de 433.is - Viernes

18. umferð Pepsi Max deildar karla lauk i gær en Stjarnan sótti stig í svakalegum leik á Hlíðarenda. Helgi Mikael dómari er maðurinn sem allir ræða. Breiðblik vann sigur á FH í Kaplakrika og tryggir sér nánast Evrópusæti, Fylkir vann HK og tryggði veru sína í deildinni. ÍBV féll úr Pepsi Max-deildinni eftir tap gegn ÍA, Víkingur vann Grindavík og staðan suður með sjó er ekki góð. Þá gerði topplið KR jafntefli við KA á útivelli.