Sóknin - Uppgjör á 2. umferð Pepsi Max-deildarinnar

433.is - Un pódcast de 433.is - Viernes

2. umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í gær þegar tíu FH-ingar náðu í stig gegn Víkingi á útivelli. Valur tapaði á útivelli gegn KA en á sama tíma vann KR fínan sigur á ÍBV á heimavelli. Breiðablik og HK gerðu 2-2 jafntefli í Kórnum og Stjarnan náði aðeins í stig gegn Grindavík. Fylkir og ÍA gerðu 2-2 jafntefli í leik sínum í Lautinni. Lið umferðarinnar er hér að neðan. Gestur þáttarins er Bjarni Helgason.