Af hverju Ísland? - Þáttur 16 - Joanna (New in Iceland)
Af hverju Ísland? - Un pódcast de Af hverju Ísland?
Categorías:
Joanna er forstöðukona Ráðgjafarstofu fyrir innflytjendur, sem m.a. rekur vefsíðuna newiniceland.is Joanna er upprunalega frá Póllandi og hefur búið á Íslandi lengi. Við ræðum um störf hennar hjá Ráðgjafarstofunni ásamt því að heyra um hennar bakgrunn.