S2 Ep1: Af hverju Ísland? - Guðmundur og Caitlin - 1 þáttur 2 sería

Af hverju Ísland? - Un pódcast de Af hverju Ísland?

Categorías:

*Podcast in English* Caitlin Emma Jónsson kemur alla leið frá Ástralíu og hefur búið í Eyjum í nokkur ár. Hún elti ástina sína hingað, Guðmund Jónsson, sem var í námi í Ástralíu þegar þau kynntust. Á þeim tíma síðan hún fluttist búferlum yfir hálfan hnöttinn hafa þau Guðmundur gift sig og eignast einn son og er annar væntanlegur í heiminn í byrjun maí. Þau hjónin eru viðmælendur okkar að þessu sinni og segja frá bæði frá upplifun sinni af því að búa í nýju landi. Athugið að viðtalið fer fram á ensku.