Breytingaskeiðið - fjórði þáttur

Af hverju vissi ég það ekki? - Un pódcast de Bryndís og Svanhildur

Categorías:

Áætlað er að um helmingur kvenna á breytingaskeiði taki hormón til að minnka einkenni sem konur finna fyrir í mismiklu mæli. En að hverju þurfa konur að huga við inntöku hormóna? Ebba Margrét Magnúsdóttir kvensjúdómalæknir fer yfir sviðið með Bryndísi og Svanhildi í þessum fjórða þætti um breytingaskeiðið.