Lesblinda - fjórði þáttur
Af hverju vissi ég það ekki? - Un pódcast de Bryndís og Svanhildur
Categorías:
Hvernig er hægt að komast í gegnum lífið og vegna vel, lesblind og án greiningar? Svava Björk Benediktsdóttir var 62 ára þegar hún greindist lesblind, þá á leið í nám sem átti að marka nýjan feril. Hún ræðir reynslu sína í þessum þætti. Af hverju vissi ég það ekki? á Spotify: https://open.spotify.com/show/2GztzRfmXoTWB68WFmIcsU Facebook síða þáttarins: https://www.facebook.com/Viskubrunnar Instagram síða þáttarins: https://www.instagram.com/afhverjuvissiegthadekki/