Mental load - hugræna byrðin - fyrri þáttur

Af hverju vissi ég það ekki? - Un pódcast de Bryndís og Svanhildur

Categorías:

Í þessum þætti fara Bryndís og Svanhildur yfir öll litlu verkin sem fylgja fjölskyldustörfum og hvað gæti reynst vel í baráttunni við hugrænu byrðina eða aðra vaktina eins og Mental load er stundum kallað. Í seinni þætti verður viðtal við konu sem lenti í kulnun vegna hugrænu byrðarinnar. Af hverju vissi ég það ekki? á Spotify: https://open.spotify.com/show/2GztzRfmXoTWB68WFmIcsU Facebook síða þáttarins: https://www.facebook.com/Viskubrunnar Instagram síða þáttarins: https://www.instagram.com/afhverjuvissiegthadekki/