Akureyringar - Kristján Bergmann Tómasson

Akureyringar - Un pódcast de Hlaðvarp Akureyrarbæjar

Categorías:

Hlaðvarp Akureyrarbæjar. Rætt við alls konar fólk sem á það sameiginlegt að auðga samfélagið með einum eða öðrum hætti. Kynnumst fólki sem vinnur gott starf í þágu íbúa, skyggnumst bak við tjöldin, fræðumst um áhugaverð verkefni og um leið fjölbreytta þjónustu bæjarins. Fyrsti viðmælandi er Kristján Bergmann Tómasson, umsjónarmaður Ungmennahússins.