FÉLAK - Staða ungmenna á Akureyri

Akureyringar - Un pódcast de Hlaðvarp Akureyrarbæjar

Categorías:

Óli Gunn og Arnar Már Bjarnason fengu fulltrúa frá ungmennaráði í heimsókn, Hildi Lilju Jónsdóttir. Úr varð skemmtilegt spjall um Ungmennaráð og stöðu ungmenni á Akureyri. Bassi Marjas, TikTok og markahæsti leikmaður Fylkis koma við sögu.