Listak - Guðrún Pálina Guðmundsdóttir

Akureyringar - Un pódcast de Hlaðvarp Akureyrarbæjar

Categorías:

Guðrún Pálina Guðmundsdóttir er annar tveggja sýningarstjóra sýningar á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar - Lengi skal manninn reyna. Hún segir hér frá Þorvaldi og sýningunni í samtali við Hlyn Hallsson safnstjóra Listasafnsins.