Alfa Messan með Andrési Jónssyni og Öldu Sigurðardóttur

Alfa hlaðvarp - Un pódcast de Alfa Framtak ehf.

Categorías:

Þessi þáttur er ekki með hefðbundnu sniði. Þátturinn ber heitið Alfa Messan og í honum er farið yfir það markverðasta sem kom fram í fyrstu þremur þáttum Alfa hlaðvarps. Til þess að gera það hafa þau Gunnar Páll Tryggvason og Rakel Guðmundsdóttir hjá Alfa Framtak fengið til sín tvo góða gesti, Öldu Sigurðardóttur og Andrés Jónsson. Þau fylgjast vel með í íslensku viðskiptalífi og eru bæði með eigin rekstur. Alda er stjórnendaþjálfari og rekur fyrirtækið Vendum. Andrés Jónsson er alm...