Dan Sullivan - Maðurinn sem mun lifa að eilífu

Alfa hlaðvarp - Un pódcast de Alfa Framtak ehf.

Categorías:

Við ákváðum að brjóta upp okkar tímabundnu pásu og taka upp þennan þátt. Þátturinn er með öðru sniði en vanalega þar sem viðmælandinn Dan Sullivan er ekki af íslensku bergi brotinn. Dan byggði upp fyrirtækið Strategic Coach ásamt eiginkonu sinni Barböru. Þau mynda frábært teymi þar sem hann hefur verið hugmyndasmiðurinn og hún hefur byggt reksturinn upp á þeim hugmyndum. Strategic Coach hjálpar fólki sem stundar viðskipti að ná betri árangri. Fyrirtækið hefur unnið með yfir 20 þúsun...