Jón Björnsson - Sigurvegarinn í smásölunni

Alfa hlaðvarp - Un pódcast de Alfa Framtak ehf.

Categorías:

Gestur þessa þáttar, Jón Björnsson, hefur verið í leiðandi hlutverki við umbreytingu á tveimur stærstu smásölufyrirtækjum landsins, Högum og Festi. Á milli þessara krefjandi verkefna þá tók Jón að sér að snúa við rekstri á krúnudjásni danskrar verslunar Magasin du Nord. Jón hóf vinnu hjá dótturfyrirtækjum Haga árið 1996 og vann sig svo upp í fyrirtækinu og varð framkvæmdastjóri þess árið 2002. Hann lýsir þeim dýnamíska kúltúr sem varð til í fyrirtækinu sem hefur alið af sér margt besta ...