Liv Bergþórsdóttir - Nova og Wow: Árangur, mistök og hlutverk heppninnar
Alfa hlaðvarp - Un pódcast de Alfa Framtak ehf.
Liv Bergþórsdóttir hefur verið einskonar ofurkona í íslensku viðskiptalífi undanfarinn áratug. Hún stofnaði fjarskiptafyrirtækið Nova ásamt Jóakimi Reynissyni og Novator. Félagið hóf starfsemi korter í kreppuna sem kom árið 2008. Nova réri lífróður og tapaði hundruðum milljóna króna fyrstu starfsár sín í baráttu við risana á markaðnum, Símann og Vodafone. Liv, sem forstjóri félagsins, hafði skýra sín á hvað skipti máli til að ná árangri. Úthugsuð viðskiptaáætlun, fjögur skýr markmið...