Sigurlína Ingvarsdóttir - Bakvið tjöldin hjá Star Wars, FIFA og EVE Online
Alfa hlaðvarp - Un pódcast de Alfa Framtak ehf.
Það er líklega enginn Íslendingur sem hefur komið að gerð fleiri vinsælla tölvuleikja en viðmælandi okkar í þessum þætti hún Sigurlína Ingvarsdóttir. Þetta ferðalag hefur tekið hana frá Reykjavík til Malmö, Stokkhólms, Vancouver og núna Los Angeles. Flestir hafa eflaust spilað einhvern tölvuleik sem Lína hefur komið að hönnun á. Vegferðin hófst hjá CCP en svo dróst hún til fyrirtækisins Dice þar sem hún fékk tækifæri lífs síns að þróa tölvuleikinn Star Wars Battlefront. Þar vann hún...