Þorgeir Ástvaldsson er sáttur við lífið
ALLTAF Í RÖNGUM BRANSA - Un pódcast de Jon Axel Olafsson
Categorías:
"Alltaf í röngum bransa" er hlaðvarp sem framleitt er af Litla Frjálsa Hljóðverinu. Í þessum þætti er rætt við Þorgeir Ástvaldsson, landfræðing og útvarpsmann. Þorgeir er ein þekktasti útvarpsmaður og skemmtikraftur landsins og hefur verið daglegur gestur á heimilum landsmanna síðan 1977, þegar hann hóf störf á Ríkisútvarpinu. Þorgeir segir hér frá lífshlaupi sínu og hvernig tónlistin hefur ofið sig inn í líf hans og fjölskyldu. Jón Axel Ólafsson ræðir við Þorgeir og gefur ekkert eftir. Hvernig var lífið á bakvið tjöldin? Hvernig fór Ríkisútvarpið með Þorgeir og hvaða toll tók skemmtanalífið. Þorgeir er klárlega í réttum bransa!