Nám í bíliðngreinum með þeim Ólafi og Hreini fagstjórum í Borgarholtsskóla
Augnablik í iðnaði - Un pódcast de IÐAN fræðsluetur
Categorías:
Í þessum þætti ræðir Sigurður Svavar Indriðason leiðtogi bílgreina hjá Iðunni við þá félaga Hrein Á. Óskarsson og Ólaf G. Pétursson fagstjóra í bíliðngreinum við Borgarholtsskóla. Þeir hafa þurft að aðlaga sig gríðarlega að heftandi skipulagi síðustu ára og segja bíliðngreinarnar koma vel undan þeim tíma. Framundan séu spennandi tímar þar sem atvinnulifið og skólinn þurfa að taka heiðarlegt samtal um framtíðina. Þetta er skemmtilegt og fræðandi spjall þar sem þeir félagar tala af ástríðu um stöðuna og framtíðarhorfur í bíliðngreinum.