#0232 Scorpions – Blackout
Besta platan - Un pódcast de Hljóðkirkjan - Viernes

Categorías:
Harðjaxlarnir frá Hanover byrjuðu að rokka fyrir rétt tæpum 60 árum og sýna lítil sem engin þreytumerki. Bestuplötuliðar fóru skítkaldir í þetta ferðalag, en niðurstaðan var sú að Blackout frá 1982 væri besta plata Scorpions.