#0234 Jeff Buckley – Grace

Besta platan - Un pódcast de Hljóðkirkjan - Viernes

Categorías:

Jeff heitnum Buckley auðnaðist bara að gefa út eina breiðskífu á meðan hann lifði en áhrif hennar eru rík og mikil og aukast á milli ára ef eitthvað er. BP-ingar fóru í saumana á þessu máli og treystu á náð almættisins við úttektina, ekki veitti af.