#2 Foxtrott
Bíó Tvíó - Un pódcast de Heimildin

Categorías:
Bíó Tvíó snýr aftur! Í þætti vikunnar fjalla Andrea og Steindór um spennumyndina Foxtrot frá 1988. Bræðurnir á hvíta tjaldinu, Valdimar Flygenring (kapteinninn á Ástarfleyinu) og unglingastjarnan Steinarr Ólafsson, eru ekki berir að baki, en munu þeir berjast? Hver er norski Íslandsvinurinn Jan Bang? Er kindin steindauð?