Dóra Bruder

Bók vikunnar - Un pódcast de RÚV

Podcast artwork

Categorías:

Fjallað um bók vikunnar, Dóra Bruder eftir Patrick Modiano í þýðingu Sigurðar Pálssonar. Viðmælendur eru Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í almennri bókmenntafræði og Ragnar Helgi Ólafsson, rithöfundur. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.