#1 Rúnar Hroði Geirmundsson
Börkurinn - Un pódcast de Ásgeir B. Ásgeirsson

Categorías:
Rúnari kynntist ég í gegnum íslensku þungarokks senuna. Kraftlyftingar, húðflúr, tónlist, samfélagsmiðlar og dass af fótbolta var rauði þráðurinn í spjallinu okkar. Hroðalega áhugaverður gaur að gera það sem hann elskar.