Reykjavík sídegis - Mánudaginn 17. ágúst 2020

Bylgjan - Un pódcast de Bylgjan

Categorías:

Viðtölin úr þætti Reykjavík Síðdegis, mánudaginn 17. ágúst 2020. Rakel Sveinsdóttir um vinnustaðarómantík á tímum heimsfaraldurs Jóhann Björn Skúlason yfirmaður smitrakningarteymis almannavarna Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri um nýjar áætlanir Þórarinn Ævarsson um galdramátt lúpínuseyðis Gísli Már Gíslason líffræðingur, rykmaurar þrífast illa á höfuðborgarsvæðinu Ólöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsingafulltrúi Veitna um heitavatnsleysi