#152 Agnes 2.0

Dómsdagur - Un pódcast de Hljóðkirkjan

Aðra vikuna í röð skítur helmingur Dómsdags harkalega í sig, og svo mætir hinn helmingurinn ekki í tökur. En það er engu að kvíða, hún Agnes Grímsdóttir mætir aðra vikuna í röð og bjargar deginum. Gleðilegan Dómsdag!