#166 Ármann snýr aftur

Dómsdagur - Un pódcast de Hljóðkirkjan

Góðkunningi Dómsdags mætir aftur í stúdíóið. Málefni dagsins spanna svo sannarlega allt blæbrigðarófið og þátturinn er smekkfullur af tilfinningum. Gleðilegan Dómsdag!