Vikulok Dr. Football - Of margir kokkar í eldhúsinu?

Dr. Football Podcast - Un pódcast de Hjörvar Hafliðason

Podcast artwork

Jói Skúli stýrði skútunni og fékk til sín Köttinn Kela og þann írska, Orra Eiríksson með sér í The Last Dance áður en doktorinn mætir aftur.