#159 Leiðtogakosningar Íhaldsflokksins í Bretlandi - Rauði múrinn, ESB og hugmyndafræði (með Hirti J. Guðmundssyni

Ein Pæling - Un pódcast de Thorarinn Hjartarson

Categorías:

Hjörtur J. Guðmundsson er alþjóðastjórnmálafræðingur sem hefur undanfarið skrifað pistla um leiðtogakosningar Íhaldsflokksins í Bretlandi á ýmsum vettvöngum.Í þættinum er rætt um þessar snörpu en mikilvægu kosningar en kjörinn leiðtogi verður sjálfkrafa forsætisráðherra Bretlands. Farið er stuttlega yfir sögu leiðtogavals Íhaldsflokksins, rætt um Brexit, ESB, "Rauða Múrinn" í norðri og fleira.