#216 Hvað er að gerast í hagkerfinu? (Með Má Wolfgang Mixa)

Ein Pæling - Un pódcast de Thorarinn Hjartarson

Categorías:

Már Wolfgang Mixa er fjármálafræðingur og lektor við Háskóla Íslands. Í þessum þætti ræðir Þórarinn við Má um fall bandarískra Banka og Credit Suisse og möguleg áhrif á Ísland, húsnæðismál, stjórnmál, kjarasamninga og Tenerife.