#88 Frelsi og ábyrgð (Viðtal við Arnar Þór Jónsson)

Ein Pæling - Un pódcast de Thorarinn Hjartarson

Categorías:

Arnar Þór Jónsson hefur ákveðið að leggja niður dómarastörf og kveðst vilja leita á ný mið þar sem ekki er þrengt að hugsun hans og tjáningarfrelsi. Arnar spreytti sig nýlega á hinum pólitíska vettvangi og munaði litlu að hann kæmist inn á Alþingi fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins. Hlaðvarpið snýr að ábyrgð og frelsi. Arnar og Þórarinn ræða klaustursmálið, karlmennsku og Jordan Peterson, fórnarkostnað, tjáningarfrelsi, covid-19 og fleira.