Engar stjörnur #15 - Bestu myndir síðasta áratugar

Engar stjörnur - Un pódcast de Engar stjörnur

Categorías:

Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við Brynju Hjálmsdóttur og Gunnar Ragnarsson um starf kvikmyndagagnrýnandans á smáskerinu Íslandi og gildismat. Farið er yfir það besta sem síðasti áratugur kvikmyndanna bauð upp á og Platipusar-prófið kynnt til sögunnar.