Ítali betri en Íslendingar í íslensku
Þetta helst - Un pódcast de RÚV
![](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts112/v4/e2/25/0c/e2250cd9-6ac9-49d7-89dc-ea861c73f14c/mza_10287938585269986150.jpg/300x300bb-75.jpg)
Categorías:
Fyrir fimmtán árum var Ítalinn Mirko Garofalo heima hjá sér á Sikiley að vafra um internetið. Hann kom auga á ljósmyndir af íslenskri náttúru og féll í stafi yfir fegurðinni. Hann ákvað samstundis að hann skyldi læra íslensku. Á dögunum skilaði hann inn doktorsrannsókn sinni á íslenskri málfræði. Þóra Tómasdóttir talaði við hann.