Jákvæð þróun í íslensku sjókvíaeldi
Þetta helst - Un pódcast de RÚV

Categorías:
Engin slysaslepping var tilkynnt til Matvælastofnunar í íslensku sjókvíaeldi í fyrra. Þetta er mikil breyting frá árinu 2023 þegar stór slysaslepping hjá Arctic Fish leiddi til fjöldamótmæla á Íslandi. Karl Steinar Óskarsson, deildarstjóri fiskeldisdeildar Matvælastofnunar, segir að mikið hafi verið gert til að bæta regluverk hjá laxeldisfyrirtækjum. Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson