Krísuástand í tónleikahaldi - listamenn borga með sér
Þetta helst - Un pódcast de RÚV

Categorías:
Tónlistarfólk í fremstu röð segir reiknisdæmið við tónleikaferðalög ekki ganga upp fyrir millistéttina lengur. Einungis stórstjörnur geti túrað um heiminn. Kallað er eftir stuðningi við tónleikastaði sem gæti skapað stöðugleika í greininni. Þóra Tómasdóttir ræðir við Ásu Dýradóttur, Kaktus Einarsson og Sindra Má Sigfússon.