Fávitar Podcast 2. þáttur - Steinunn frá Stígamótum

Fávitar Podcast - Un pódcast de Sólborg Guðbrandsdóttir

Categorías:

Stígamót eru grasrótarsamtök sem berjast gegn kynferðisofbeldi og veita aðstoð fyrir fólk sem hefur verið beitt kynferðisofbeldi. Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir er verkefnastýra Stígamóta og sinnir fjáröflun og fræðslu fyrir samtökin. Stígamót standa einnig á bakvið verkefnið Sjúkást sem snýr að ofbeldi í samböndum ungmenna en verkefnið er forvörn gegn ofbeldi með því að fræða ungt fólk um mörk og samþykki og í ár fengu um 4500 ungmenni fræðslu um þau málefni. Öll þjónusta Stígamóta er ókeypis fyrir brotaþola og er opin öllum þolendum kynferðisofbeldis eldri en 18 ára.