#8 Nutty professor og neikvæðni

Félagsmiðstöðin - Un pódcast de Herra hnetusmjör og Huginn - Miercoles

Categorías:

Er lífið að sigra strákana? Er Hjörvar Hafliðason fíkniefnasali? Er Walt Disney frosinn? Hvernig varð rafmagn til? Þessum spurningum verður svarað í nýjasta þætti Felagsmiðstöðarinnar.