6) Fljúgum hærra - Margrét og Lára

Fljúgum hærra - Un pódcast de Lovísa og Linda

Categorías:

Þær voru hefðardömur og ljósmyndarar en ólíkar eins og dagur og nótt en báðar settu fingrafar sitt á íslenska bókmenntasögu. Í þessum þætti segir Linda okkur frá frænkunum Margréti Möller Árnason og Láru Ólafsdóttur.