Brennslan - 30. október 2025
FM957 - Un pódcast de FM957
Categorías:
Rosaleg Brennsla í dag! Gerum upp Grafarvogs myndbandið af hjólaranum og bílnum. Leynigestur vikunnar á margar skemmtilegar sögur. Teddi Ponza á línunni að fara yfir vináttulandsleik Íslands í handbolta. Kynnumst nemendum í fatahönnun við Listaháskóla Íslands. Vanmetnustu súkkulaðin. Þetta og meira til!
