Magasín: Dagurinn sem Herra Hnetusmjör las fyrir okkur...
FM957 - Un pódcast de FM957
Categorías:
Dagurinn sem Herra Hnetusmjör las fyrir okkur, við fórum yfir hvað það er sem þykir rómantískt, Írskur maður gerir kannski aðeins of miklar kröfur í makaleit, flest fólk er tilbúið að borga fyrir meiri svefn, Erna breytist í "Ernu Karen", Pizza yrði alltaf fyrsta val í matinn hjá fólki ef það væru engar afleiðingar, sumir Bretar þvo rúmfötin sín bara einu sinni á ári, par kynntist og giftist á Dunkin Donut's og Erna smalaði í fjölskylduafmæli fyrir 33 ára kærastann sinn og honum fannst það ekki skemmtilegt.