Níundi þáttur

Fólkið í garðinum - Un pódcast de RÚV

Podcast artwork

Categorías:

Í þessum þætti er staldrað við leiði Valgerðar Jónsdóttur (1771-1856) biskupsfrú og sonarsonar hennar, þjóðskáldsins Steingríms Thorsteinssonar (1831-1913). Umsjón: Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir