Útvarpsþátturinn - Landsliðið, Hannes, Haugesund og slúður

Fotbolti.net - Un pódcast de Fotbolti.net

Categorías:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 14. október. Umsjónarmenn: Elvar Geir og Tómas Þór. Gestur er Hannes Þór Halldórsson fyrrum landsliðsmarkvörður. Landsleikur Íslands og Lúxemborgar er gerður upp, rætt um endurkomu Gylfa og einkunnagjöf leikmanna skoðuð. Hannes ræðir um landsliðið og nýja sjónvarpsþætti um ÍA sem fara af stað á mánudaginn. Rætt er um íslenskt slúður og þjálfarakapalinn. Jörgen Freyr Ólafsson er í beinni frá Haugesundi.