Útvarpsþátturinn - Verslunarmannahelgin með Túfa
Fotbolti.net - Un pódcast de Fotbolti.net

Categorías:
Útvarpsþátturinn er frumfluttur á föstudegi í tilefni Verslunarmannahelgarinnar. Tómas Þór, Elvar Geir og Benedikt Bóas. Farið er yfir fréttir vikunnar, Evrópuleikina, félagaskipti, komandi leiki í Bestu, Lengjudeildina, breytingar hjá kvennalandsliðinu og fleira. Í seinni hlutanum kemur Túfa, Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals í viðtal.