Frú Barnaby: 10. þáttur - Staldrað við
Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - Un pódcast de frubarnaby
Síðasti þáttur fyrstu seríu Frú Barnaby er tekinn upp í pottinum, við förum yfir farinn veg, drögum í land með Vesturbæjarskömmun og komumst að því að Frú Barnaby er stereótýpa 105. Auðvitað ræðum við vinnusjúklinginn Barnaby, flórgoða, golf, pappamassa, rokkstjörnur, garðyrkjumenn, hitastig nú og auðvitað, Sumarfrí! En svo ræðum við svo hvað koma skal á haustdögum.