Frú Barnaby: 7. þáttur - Hjartadrottningin

Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - Un pódcast de frubarnaby

Categorías:

Hjartadrottningin, prinsessa fólksins, Lady Di - Í þessum þætti förum við grundigt í sjálfa Hjartadrottninguna, skoðum ævi hennar, samfélag hennar. Fegurðarstaðlar, blátt blóð, product placement, kommúnismi, snobb og konungsfjölskyldan koma til tals. Móa og Lóa dreypa á Kir Royale og umbreytast í Málfríði Tungufoss, tvær sem ein!